Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122b. Uppfćrt til 1. október 1998.
Lög um rétt kvenna til embćttisnáms, námsstyrks og embćtta
1911 nr. 37 11. júlí
1. gr. Konur eiga sama rétt eins og karlar til ađ njóta kennslu og ljúka fullnađarprófi í öllum menntastofnunum landsins.
2. gr. Konur eiga sama rétt eins og karlar til hlutdeildar í styrktarfé ţví, sem veitt er af opinberum sjóđum námsmönnum viđ ćđri og óćđri menntastofnanir landsins. …1)
1)L. 38/1954, 37. gr.